Jólatré með ljósum, hreyfingu og jólatónlist – Þrívíddar DIY viðarpúsl

Skapaðu einstaka jólastemningu með þessu glæsilega 3d jólatrés samsetningu. Christmas Melody Tree er meira en bara skraut. Það er lifandi listaverk sem sameinar tónlist, ljós og hreyfingu. Jólatré með snúningslest, jólasveini á sleða og hátíðlegum ljósum. Innbyggð tónlist spilar klassískar jólatóna á borð við We Wish You a Merry Christmas og Jingle Bells.

Í DIY kassanum fylgir allt sem þarf til að endurskapa blómabúð Emily ásamt leiðbeiningum sem auðvelt er fylgja. Frábær gjöf og jólaskraut sem fjölskyldan getur sett saman og notið ár eftir ár.

Fullkomin jólagjöf fyrir fjölskylduna til að setja saman.

Christmas Melody Tree
– Myndband af vöru er neðar á þessari síðu
– Stærð: 30 x 30 x 40 cm
– Fjöldi hluta: 319 þrívíddar viðarpúsl
– Í kassanum fyglir allt sem þarf til að setja vöruna saman
– Leiðbeiningar sem auðvelt er að fylgja
– Áætlaður samsetningartími: 3-5 klst
– Aldur: 14 ára og eldri
– Vottun: CE

Vörunúmer: AMS01 Vöruflokkur: Vörumerki: