Jólagata í bókahillunni heima í stofu – Þrívíddar DIY viðarpúsl
Eingöngu fyrirtæki í viðskiptum geta skráð sig inn og pantað.Í bókahillunni heima er að finna jólabúð sem býður upp á alls konar ásamt ilmandi kaffibolla. Í DIY kassanum fylgir allt sem þarf til að endurskapa jólagötuna ásamt leiðbeiningum sem auðvelt er fylgja.
Upplagt að hafa í bókahillunni yfir jól og áramót.
Christmas Street
– Myndband af vöru er neðar á þessari síðu
– Stærð: 12,6 x 19 x 25 cm
– Fjöldi hluta: 289 þrívíddar viðarpúsl
– Í kassanum fyglir allt sem þarf
– Leiðbeiningar sem auðvelt er að fylgja
– Aldur: 14 ára og eldri
– Vottun: CE




















