Big Ben þrívíddar DIY viðarpúsl (10.1×10,7×19,1 cm)

Í hjarta London í Westminsterhöll er að finna eitt þekktasta kennileiti Lundúnaborgar sjálfan klukkuturninn Big Ben sem arkitektinn Augustus Pugin hannaði í gotneskum stíl. Í kassanum fylgir allt sem þarf til að endurskapa bygginguna heima í stofu ásamt leiðbeiningum sem auðvelt er fylgja.

Big Ben
– Stærð: 10,1 x 10,7 x 19,1 cm
– Efni: MDF plata & ljósasería
– Fjöldi hluta: 220 þrívíddar viðarpúsl
– Í kassanum fyglir allt sem þarf.
– USB-C snúra
– Leiðbeiningar sem auðvelt er að fylgja
– Áætlaður samsetningartími: 1,5 klst
– Aldur: 14 ára og eldri
– Erfiðleikastig: 3 af 5
– Vottun: CE

Vörunúmer: TG507 Vöruflokkur: Vörumerki: