Blómastofa Miller’s – Þrívíddar DIY viðarpúsl

Nú getur þú byggt þitt eigið garðhús á friðsælum stað í garðinum heima. Settið inniheldur m.a. plöntur, húsgögn, gluggatjöld, tréhandrið, girðingu, blómapotta og margt fleira. 3d púslið hentar 14 og eldri og áætlaður samsetningartími er 24 klst.

Í DIY kassanum fylgir allt sem þarf ásamt leiðbeiningum sem auðvelt er fylgja.

Miller’s Flower House
– Myndband af vöru er neðar á þessari síðu
– Stærð: 18,3x21x19,5 cm
– Fjöldi hluta: 210 þrívíddar viðarpúsl
– Í kassanum fyglir allt sem þarf til að setja vöruna saman
– Leiðbeiningar sem auðvelt er að fylgja
– Erfiðleikastig: 4 af 5
– Aldur: 14 ára og eldri
– Áætlaður samsetningartími: 24 klst
– Vottun: CE

Vörunúmer: DG108 Vöruflokkur: Vörumerki: