Sýningarbox fyrir þrívíddar DIY viðarpúslin

Sýningarboxið heldur ryki og öðrum óhreinindum frá DIY verkunum. Í DIY kassanum fylgir allt sem þarf til að setja sýningarboxið saman.

Sýningarboxið hentar fyrir TGS02, TGM02 og TG415.

Dust Cover Display Box
– Stærð: 26,2 x 18,3 x 20,4 cm
– Í kassanum fyglir allt sem þarf
– Leiðbeiningar sem auðvelt er að fylgja
– Vottun: CE

Vörunúmer: TGF01 Vöruflokkur: Vörumerki: