Gufulest frá árinu 1860 – Þrívíddar DIY viðarpúsl
Eingöngu fyrirtæki í viðskiptum geta skráð sig inn og pantað.Prime Steam Express 3d viðarpúsl af gufulest frá árinu 1860 á mælikvarðanum 1:80. Vandað viðarpúsl þar sem smáatriði t.d. gufuflauta, hjól, vagn o.fl. fá að njóta sýn sem gerir 3d púslið að fallegri skreytingu. Í DIY kassanum fylgir allt sem þarf til að endurskapa gufulestina ásamt leiðbeiningum sem auðvelt er fylgja.
Prime Steam Express gufulest
– Stærð: 30,7 x 6,7 x 8,2 cm
– Fjöldi hluta: 308 þrívíddar viðarpúsl
– Í kassanum fyglir allt sem þarf
– Leiðbeiningar sem auðvelt er að fylgja
– Áætlaður samsetningartími: 4 klst
– Erfiðleikastig: 4 af 5
– Aldur: 12 ára og eldri
– Vottun: CE

















