Army Field Car herjeppi – Þrívíddar DIY viðarpúsl

Byggðu þinn eigin herjeppa frá grunni með vönduðum 3d viðarpúslum sem krefst nákvæmni, þolinmæli og gleðina við að skapa fallegt handverk. Í DIY kassanum fylgir allt sem þarf til að endurskapa jeppann ásamt leiðbeiningum sem auðvelt er fylgja.

Army Field Car herjeppi
– Myndband af vöru neðst á þessari síðu (hefst á 44 sek)
– Stærð: 18,9 x 9,9 x 8,9 cm
– Fjöldi hluta: 369 þrívíddar viðarpúsl
– Í kassanum fyglir allt sem þarf
– Leiðbeiningar sem auðvelt er að fylgja
– Áætlaður samsetningartími: 4 klst
– Erfiðleikastig: 4 af 5
– Aldur: 14 ára og eldri
– Vottun: CE

Vörunúmer: MC701 Vöruflokkur: Vörumerki: