Rauð Kamellía blóm – Þrívíddar DIY viðarpúsl fyrir 8 ára og eldri

Fallegt rautt Kamellíu blóm úr 3d viðarpúsli sem fegrar heimilið. Glæsileg gjöf fyrir þá sem þér þykir vænt um. Í DIY kassanum fylgir allt sem þarf ásamt leiðbeiningum sem auðvelt er fylgja.

Red Camellia
– Stærð: 11,5*6,5*20,5 cm
– Fjöldi hluta: 113 þrívíddar viðarpúsl
– Í kassanum fyglir allt sem þarf til að setja vöruna saman
– Leiðbeiningar sem auðvelt er að fylgja
– Erfiðleikastig: 2 af 5
– Aldur: 8 ára og eldri
– Áætlaður samsetningartími: 30-60 mín
– Vottun: CE

Vörunúmer: TW031 Vöruflokkur: Vörumerki: