Blómabúð Emily – Þrívíddar DIY viðarpúsl
Eingöngu fyrirtæki í viðskiptum geta skráð sig inn og pantað.Emily blómabúðin er í vinsælu hverfi í fallegu garðhúsi sem fjöldi fólks heimsækir á hverjum degi. Blómabúðin er smíðuð frá grunni á kvarðanum 1:18. Mjög glæsilegt 3d viðarpúsl fyrir unglinga og fullorðna til að setja saman og geyma í hillunni heima. Í DIY kassanum fylgir allt sem þarf til að endurskapa blómabúð Emily ásamt leiðbeiningum sem auðvelt er fylgja.
Emily’s Flower Shop
– Myndband af vöru er neðar á þessari síðu
– Stærð: 22 x 15 x 17 cm
– Fjöldi hluta: 206 þrívíddar viðarpúsl
– Í kassanum fyglir allt sem þarf
– Leiðbeiningar sem auðvelt er að fylgja
– Led ljós (CR2032 rafhlaða fylgir ekki með)
– Áætlaður samsetningartími: 10 klst
– Erfiðleikastig: 4,5 af 5
– Aldur: 14 ára og eldri
– Vottun: CE

















