The infinitely light er stílhreinn pakpoki fyrir allt að 15,6″ fartölvu og hentar fyrir skóla, vinnu eða ferðalagið
Eingöngu fyrirtæki í viðskiptum geta skráð sig inn og pantað.Stílhreinn, glæsilegur og rúmgóður bakpoki / skólataska frá Mark Ryden undir það helsta. Innrarýmið er tvískipt með tveimur rúmgóðum hólfum sem eru bæði með rennilás. Stærra hólfið er með sér vasa fyrir allt að 15,6″ fartölvur, einum renndum og tveimur opnum. Minna hólfið er rúmgott með festingu fyrir lykla og það er t.d. hægt að geyma skó, handklæði og skiptiföt fyrir íþóttir.
– Sjá myndband neðar á síðu
– Litur: Svartur
– Stærð: 29 x 17 x 44 cm
– 22 lítra
– Þyngd: 0,95 kg
– Efni: Oxford
– Stillanleg bönd: 45-100 cm
– Sér hólf fyrir allt að 15,6″ fartölvur





















