Viðgerðarplötur fyrir lamir sem hafa rifnað af hurðum eða skápum

Hjá Föðurlandinu fást viðgerðarplötur sem eru auðveldar í uppsetningu og eru notaðar þar sem lamir hafa rifnað af hurðum eða skápum. Einföld og góð lausn á vandamálum sem flestir lenda í einhvern tímann á lífsleiðinni. Viðgerðarplötur sem framlengja notagildi hurða og skápa árum saman.

Sjáðu myndband af vöru og leiðbeiningar neðar á þessari síðu.

Viðgerðarplötur: 2 stk
Stærð: 9×9 cm
Þykkt: 0,7 mm
Skrúfur fylgja með

Vörunúmer: V55 Vöruflokkur: