Símahaldari með klemmufestingu & segul til að halda snjallsímanum (360 gráðu snúningur)
Eingöngu fyrirtæki í viðskiptum geta skráð sig inn og pantað.Góður og sterkur símahaldari með segulfestingu sem gerir þér kleift að snúa símanum í 360 gráður og aðlaga að þínum þörfum. Símahaldarinn er með klemmufestingu sem hægt er að festa á mælaborðið í bílnum, skrifborðið, hillur, barnakerrur, ferðatöskur, á borðið í flugvélinni, lestinni o.s.frv.
Festingin er samanbrjótanleg og því auðvelt að stinga ofan í tösku og taka með í ferðalagið. Segulfesting á snjallsímann fylgir með en þeir sem eru með iPhone 12/13/14/15/16 þurfa ekki á því að halda því þessir iPhone símar eru með innbyggðan segul.
– Litur: Svartur
– Þyngd: 130g
– Efni: PC, ABS og sílikon
– Segulfesting á farsíma fylgja með
– Vottun: ROHS













