Símahaldari í bíl með sogskálafestingu
Eingöngu fyrirtæki í viðskiptum geta skráð sig inn og pantað.Stílhreinn símahaldari sem heldur símanum stöðugum á akstri. Símahaldarinn er með sogskál sem hægt er að festa á framrúðu eða á mælaborðið í bílnum. Það er hægt að snúa arminum sem heldur farsímanum í 360 gráður sem kemur að góðum notum þegar notað er GPS götukort við akstur.
– Litur: Svartur
– Stærð: 10,8 x 6,8 x 5,1 cm
– Þyngd: 168,5g
– Festing: Sogskál
– Símastærð: 4,7 – 6,7″
– Efni: ABS & PC
– Leiðbeiningar á ensku fylgja með














