22,5W þráðlaus 10.000mAh MagSafe hleðslubanki fyrir iPhone, Apple Watch og iPods
Eingöngu fyrirtæki í viðskiptum geta skráð sig inn og pantað.Fjölnota 22,5W MagSafe 10.000mAh hleðslubanki sem hleðslur Apple tækin þín þráðlaust þegar á þarf að halda t.d. í vinnunni, í bílnum, í ferðalaginu eða erlendis. Hleðslubankinn er með MagSafe og festir sig við iPhone, Apple Watch og Airpods og hleður þráðlaust. Á meðan þú hleður símann getur þú notað hleðslubankann sem símahaldara því hann er með innbyggðum standi.
Hleðslubankinn hleður líka Apple Watch snjallúrin og iPods heyrnartólin þráðlaust. Hleðslubankinn er með innbyggðri USB-C hleðslusnúru sem hægt er að nota til að hlaða iPad spjaldtölvu ásamt öllum öðrum tækjum sem nota USB-C hleðslutengi t.d Android símar og margt fleira.
Frábær ferðafélagi sem fer vel í tösku og má taka með í flugvél.
Litur: Svartur
Stærð: 10,7 X 6,95 X 2,0 cm (l*b*h)
Þyngd: 0,210 g
Rafhlaða: 10.000 mAh / 22,5W
Type-C Port/Type-C Cable Input: 5V⎓3A, 9V⎓2A, 12V⎓1.5A
Type-C Port/Type-C Cable Output: 5V⎓2.4A, 9V⎓2.22A, 10V⎓2.25, 12V⎓1.67A
Wireless Output: 5W, 7.5W, 10W, 15W (Max)
Multi-Port Output: 5V⎓2.4A (Max)
Þráðlaus hleðsla fyrir iPhone 12/13/14/15/16
Þráðlaus hleðsla fyrir Apple Watch & Apple iPods
USB-C hleðslusnúra
Vottun: CE/RoHS/FCC











